Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ÚrlaðarGúrðlur
ÚrlaðarGúrðlur Notandi frá fornöld 716 stig
“Blood Is The Life Which Flows In You. But It's Also Death When It Escapes. A True Symbol Of Life And Death…”

Re: Trivia

í Kvikmyndir fyrir 17 árum
The Big Lebowksi?

Re: The Exorcist

í Kvikmyndir fyrir 17 árum
Mjög góð mynd en svakaleg ofmetin.

Re: Eastern Promises

í Kvikmyndir fyrir 17 árum
Þessi mynd er meistaraverk.

Re: Metallica

í Metall fyrir 17 árum
Mér finnst þessi hljómsveit nú bara hundleiðinleg :)

Re: Mayhem - Ordo Ad Chao

í Metall fyrir 17 árum
Þessi plata er meistaraverk. Fílaði hana ekki fyrst en eftir nokkrar hlustanir varð þetta mín uppáhalds Mayhem plata.

Re: zombie mynd?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum
zombie mynd = Zombi 2 gömul hryllingsmynd = Invasion Of The Body Snatchers (1978)

Re: Kvikmynd vikunnar: Natural Born Killers

í Kvikmyndir fyrir 17 árum
næsta mynd vikunnar: Silence Of The Lambs

Re: trivia?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum
Eraserhead, meistaraverk!

Re: virkilega skemdur maður

í Kvikmyndir fyrir 17 árum
Segðu mér hvernig myndin getur verið “based on actual events” þegar að upprunalega myndin (1974) byrjar á að segja að þetta gerist 18 ágúst 1973 ef myndin var tekin upp 15 júlí - 14 ágúst… Bætt við 29. október 2007 - 16:15 Þessi mynd er byggð lauslega á Ed Gein

Re: virkilega skemdur maður

í Kvikmyndir fyrir 17 árum
þetta er sko ekki sönn saga…

Re: virkilega skemdur maður

í Kvikmyndir fyrir 17 árum
Hvað meinaru með því?

Re: virkilega skemdur maður

í Kvikmyndir fyrir 17 árum
Nei, hann er bara skíthræddur við fólkið og drepur það þess vegna. Einnig verður hann að fá eitthvað í matinn. Tobe Hooper segir í commenterinu á upprunalegu myndinni að hann skilji ekki hvaðan allt þetta fólk kemur og sé skíthræddur og losar sig þá bara við það.

Re: besta mynd

í Kvikmyndir fyrir 17 árum
Jæja, Ok. INLAND EMPIRE er kanski pínu öðruvísi en aðrar myndir sem hann hefur gert. Hvert einasta atriði í myndinni hefur merkingu. Ég held ég sé 100% búinn að finna út nákvæma skýringu á myndinni.

Re: besta mynd

í Kvikmyndir fyrir 17 árum
það segir manni bara að þú ert ekki alvöru Lynch fan. Prófaðu að horfa aftur á hana, INLAND EMPIRE er alls ekki langdregin.

Re: pirr

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Er verið að endurgera Dune?

Re: besta mynd

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Twin Peaks: Fire Walk With Me og INLAND EMPIRE.

Re: evil dead

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Box settið er OOP. Það eru samt nokkur til á www.ebay.co.uk Það er engin leið til að fá þetta nema kaupa af eikkverjum.

Re: Kvikmynd vikunnar: The Elephant Man

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þessi mynd er svakaleg. Hef séð hana nokkuð oft. Þessi kirkja sem hann var að byggja táknaði ekkert. Fílamðaurinn bjó til svona kirkju í alvöru.

Re: Kvikmyndir í dag.

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Alls ekki sammála að síðasta góða myndin hafi verið Fight Club. Svo talar þú um að það sé glatað að hafa heilar senur tölvuteiknað, margar senur í Fight Club eru tölvuteiknaðar.

Re: Kvikmynd vikunnar: The Naked Gun

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 1 mánuði
mér líst á að hafa næstu mynd The Wizard Of Oz.

Re: ömurlegasta mynd?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Pearl Harbor, Christmas Vacation, Master Of Disguise, Pirates Of The Caribbean 3, Spider-Man 3.

Re: Kvikmynd vikunnar: Hard Boiled

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Anything Lynch er frábært í kvikmynd vikunnar Annars fannst mér Hard boiled ágætis kvikmynd.

Re: 3:10 to Yuma

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Æðisleg mynd! 5/5 Bætt við 30. september 2007 - 00:42 Ég reyndar verð að segja besti vestri síðan Once Upon A Time In The West.

Re: Vantar...

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ástæðan er eiginlega engin. Mig langar bara í svona. Veit enginn hvar er hægt að fá svona á Íslandi?

Re: ef þú...

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Djöfull væri geðveikt að sjá Beethoven í dag að gera bíómynda tónlist. “And the oscar for best score goes to… LUDWIG VAN BEETHVOEN!” Annars myndi ég vilja að Chuck væri ennþá livandi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok