Jæja hér kemur saga sem ég samdi fyrir nokkrum vikum. Einn dag var Llamadýrið Loðbert úti að gánga. Þá kom ofsa stór háhestur og borðaði Llamadýrið Loðbert. Inní maganum á háhestinum var geitungur, hákarl, peníngur og hrútur. Llamadýrið loðbert byrjaði á því að koma sér vel fyrir. Þá kom hákarlinn og gaf Llamadýrinu Loðbert kúmen og sagði: Þetta kúmen skaltu nota aðeins þegar þú ert í ofsa hættu. Llamadýrið Loðbert sagði þá: takk! Eftir 30 daga og 34 nætur datt geitungnum svolítið í hug....