Ég er orðin alvarlega þreitt á pissgula veggnum, sama sætinu, sömu stofunni þetta er allt eitt stórt deisjavú… það eina sem heldur mér vakandi er 10 ára proffa stelpan við hliðina á mér sem segir stundum eitthvað. Svo í verstu köstunum þá hætti ég að vera til fer inn, heyri ekki neitt, sé ekki neitt, brosi með sjálfum mér því að þessi heimur er mikið skemmtilegri en beinharður veruleikinn sem er eins og ég segji eitt stórt deisjavú, þó best sé að fara aldrei of langt úr veruleikanum. Ég sé...