Ég er er í sofanum, sætinu, bíó, vinnunni, skólanum, partýi… deisjavú. Ég hætti að vera til, fer inn, heyri ekki neitt, sé ekki neitt og brosi með sjálfri mér, þessi heimur er mikið skemmtilegri en beinharður “veruleikinn”, verulega deisjavúið. Snýst lífið virkilega bara um það að lifa? Hvaða súrsæta pæling er það? Það hlítur að vera eitthvað meira en þetta… Það er skrítið að hafa slökkt á sér, lokuð í litlu búri til æviloka sem er löngu orðið rafmagnslaust. Bið eftir þunglyndinu, bið eftir...