Ég vil bara byrja á að segja að ég hef ekki hugmynd um hvort þetta gæti verið spoiler eða ekki svo farið varlega eða eitthvað svoleiðis….. Ég var að spá um daginn þegar ég hafði lokið við 6. bókina og fór að hugsa um allar bækurnar…..hvað er það nákvæmlega sem Voldemort vill? Ég meina….hverjar eru ætlanir hans? Hvað vill hann? Er þetta sama gamla tuggan “Heimsyfirvöld”? Ég veit að hann vill drepa Harry, en áður en hann reyndi að drepa hann, hvers vegna gerði hann dráparana (sem voru ekki þá...