Nú stendur þannig á að ég þarf að gera ritgerð í samfélagsfræði. Efnið sem ég þarf að skrifa um hljómar svona á blaði sem kennarinn gaf mér: " Hvaða kosti og galla hefur það í för með sér að búa á Íslandi með hliðsjón af náttúrufari, lífskjörum, mannréttindum, stærð samfélagsins og annarra þátta sem þér dettur í hug. Ennfremur að athuga með hvaða þjóðum Íslendingar eiga mest sameiginlegt með og eiga helst samleið með út frá eftirtöldum þáttum; frá fyrri tíð, landfræðilega, stjórnarfarslega,...