Grimmkisa Útlitið er ekki allt, enda skiptir innri fegurðin miklu meira máli því ef þú ert sátt/ur með sjálfa/n þig, þá endurspeglast það með ytri fegurðinni og í framkomu þinni. Þetta kemur þessari grein ekki það mikið við en ég hef OFT lent í því að persónuleiki fólks hefur hreinlega eyðilagt ytri fegurð þess. Þá er ég ekki að tala um hvernig það lýtur á sjálfa sig því flest af þessu fólki hefur augljóslega verið mjög ánægt með sjálft sig. Hins vegar held ég að þessi tilfelli falli undir...