Ég er ein af þeim sem hreinlega dýrka MCR,og já,í mínum augum eru þeir hetjur :D En það sem ég skil ekki eru þessir fordómar. Kallað mann goth af því ég hlusta á MCR ? [WTF] Svo var í ég Kriglunni um daginn í MCR-hettupeysu,og þá kom einhver hnakkamella og horfði þvílíkt bitchy svip á mig og horfði ekki á peysuna, hún þurfti endilega að stara –. En hér er ég með MIKLU stærri dæmi,sem ég get ekki hætt að hugsa um. Fyrir nokkru framdi 13 ára stelpa sjálfsmorð, og það er kennt hljómsveitinni...