Þú gætir náttúrulega bara keypt stakar trommur í stærðunum sem þú vilt ef búðin býður uppá það eða verið með custom pöntun frá framleiðandanum sem tekur nokkra mánuði. Ef þú vilt ekki hardware-ið sem boðið er uppá með settinu er oft hægt að kaupa bara shellpack (Eða kaupa stakar trommur) sem er þá bara trommur, ekkert hardware.