Leitaðir og leitaðir hvað? Ég fór á google, skrifaði einfaldlega: „Love is in the air“ og það fyrsta sem kom upp var þessi síða: http://www.romantic-lyrics.com/ll14.shtml Þarna er nafnið á laginu.
Reyndar finnst mér nú augljóst að Hummerinn negldi hvorki á strætóinn, né bakkaði strætóinn á Hummerinn, heldur hefur Hummerinn lent í árekstri við annan bíl og svo kastast aftan á strætóinn.
Ef þú ætlar að fullyrða svona þá þyrftiru að hafa kynnt þér þá alla. Þó hann sé á ‘kickass’ bíl og Íslandsmeistari í kvartmílu á mótorhjóli er hann ekkert betri ökukennari fyrir vikið.
Fendergap? Þetta á ekki að vera eitthvað supercar. Ef að bilið væri eitthvað minna þá yrði bílinn að vera með mun stífari fjöðrun og myndi verða mjög hastur í staðinn fyrir að vera mjúkur og smúð eins og hann er núna.
Bara tímareimin sjálf eða að láta setja hana líka á? Tímareimin sjálf kostar ekki nema einhvern 5 þús kall eða eitthvað en hinsvegar kostar þetta ca. 40-80 þús kall að láta setja þetta á fyrir mann því þá er oftast líka skipt um allskonar legur og þannig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..