Ég þakka ^^ Ég held að ég sé sá eini sem ætlar út í þetta í mínum skóla, ekki veit ég til þess að það sé nokkur stofnfrumufræðingur upprunaður héðan á íslandi :P Þetta er bara svo fáránlega spennandi svið og ég held að ég geti alveg notið mín þar ;) farðu bara að fylgjast með nýjustu tækni og vísindum eftir svona 3 og hálft ár ;) Þá ættiru að sjá nafnið mitt eithverstaða