Ég kannast við þetta… Þegar ég var að keyra út hjá póstinum var fólk alltaf að væla í mér hvað það kostaði að senda og hvað póstkröfugjaldið væri hátt… oft var hótað að láta reka mig Veistu… eitt skipti ákvað ég að vera virkilega viðbjóðslegur, sagði hvað mér þætti um vælið í einni kerlingunni og skellti svo hurðinni framaní hana ég sagði upp morguninn eftir :D Aldrei liðið betur!