Þegar maður fer í blóðbankann og ætlar að gerast gjafi fær maður spurningalista sem maður þarf að filla út með krossum. Ein af þeim hljóðar svona: “Þú ert karlmaður og hefur sofið hjá öðrum slíkum” Núna fyrir stuttu hafnaði blóðbankinn vini mínum fyrir það að vera samkyneigður. Ef ég myndi lenda í bílslysi og missa helling af blóði… Þá væri mér svo sama hvar typpið á blóðgjafanum hefur verið! Þetta þykir mér vera mismunun og jafnréttindabrot frá helvíti. Ég meina… Er blóðið ekki skoðað í bak...