Þetta eru engan veginn fullkomin rök. Þú gengur einfaldlega út frá því að það sé ekki próf daginn eftir sem að þú ert hugsa um. Á mánudegi getur prófið allt eins verið á þriðjudegi, miðvikudegi, fimmtudegi eða föstudegi, einsog að á miðvikudegi getur prófið alveg eins verið á fimmtudegi og á föstudegi. Þetta eru það sem heitir á ensku “rhetorics” sem er á íslensku eitthvað svipað og mælska. Bara kjaftar og kjaftar hálfan sannleika til að villa um fyrir fólki. Ef þú hugsar bara í mómentinu á...