mér brá þegar ég heyrði st.anger diskin, mér fannst hann hræðilegur en þegar ég hlusta á riðmana og hvernig allt er unnið að diskinum þá er þetta mjö flott hjá þeim. En þetta er ekki neitt líkt Metallica lögum. Ég segi ef maður hlustar og pælir í þessum st.anger þá er þetta bara ágætt mínu mati bedri en relode.