“Sjengen” er ekki eins mikil gullsending og látið er af…. Einu sinni fannst mér ég búa í landi sem ég var stoltur af og gat staðið upp á stól á hvaða flugvelli sem er og haldið ræðu um það,,, En ekki lengur,,, nú þarf ég að sýna vegabréf (en samt ekki) hvert sem ég fer (hvernig fer ég að því að venja mig á það) og samt skammast mín hvar sem er fyrir skammsýna lögregluríkið sem ég bý í, svo lengi sem ég get sannað að ég í rauninni bý þar..