Það er ýmislegt við þessa stefnuskrá að athuga en ég ætla bara að nefna tvo þætti: Að 10.000 mannns geti boðað til þjóðaratkvæðagreiðslu er of lítið og ætti að minnsta kosti að vera 10%. “Þýska verði gerð að fyrsta erlenda tungumálinu í því skyni að varna gegn áhrifum enskunnar, þýskukennsla verði hafin í 4. bekk og enskukennsla í þeim 6.” Þýska til að varna gegn áhrifum annarrar tungu. Það er ekki verið að hugsa um að auka tungumálakunnáttu þjóðarinnar,NEI. Að auka við tungumálakennslu er...