Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ultima
Ultima Notandi frá fornöld 572 stig

Re: risastór upprisuhátið á Grandrokk

í Danstónlist fyrir 21 árum, 6 mánuðum
“blueswing,southcontrole,mathematic science,asain tribes,joga shell”….EH? Jamm, teknó liðið er ekki húsum hæft. þeir verða að vera með eftirlitsmann á svæðinu “Er þessi gaur að spila teknó?” “nei ég held að þetta heiti ”southcontrole“ ” ahhh ok ,proceed" tihi..

Re: risastór upprisuhátið á Grandrokk

í Danstónlist fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hmmm…..Snilldar lineup, …..það er eins og það vanti einhvern…hmmmm…..látum okkur sjá,….finnst eins og það hljóti að vanta einhvern….nei, kem því ekki fyrir mig. snökt.:)

Re: risastór upprisuhátið á Grandrokk

í Danstónlist fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ÞAð var ég sem braut þetta klósett….:( Raddirnar sögðu mér að gera það! Þetta er ekki fyrsta né seinasta klósettið sem ég hef ráðist á, en ég er að leita mér hjálpar.

Re: sk/um -

í Raftónlist fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Yndisleg plata…..

Re: sk/um -

í Raftónlist fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Frá Boomkat! What is it about Iceland? there's clearly something about the air, the water, the chill or good cheer. ‘Tomatar’ opens the album with finely spun mesh of drone-based strings, ‘Lummur’ adopts a more electropop stance to bouyant melodic effect. ‘Bonetrix’ treads lightly alongside the river marked ‘melodic dsp’ and manages not to fall in. ‘Tasco’ is a crunchier beauty, imagine the melodic charms of The Remote Viewer with a more urgent tempo, then spin through 180 degrees. A largely...

Re: sk/um -

í Raftónlist fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Wheee…..fæ ég ekki eintak?

Re: Waldorf microwave 2 til sölu

í Danstónlist fyrir 21 árum, 8 mánuðum
roland Jv 1080 er með Bass&drums Expansion.<br><br> H&J@ES

Re: Waldorf microwave 2 til sölu

í Danstónlist fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Korg Prophecy?? Korg TR Rack??? Roland Jv 1080??? <br><br> H&J@ES

Re: SÁ SEM EKKI ANDMÆLIR MORÐI ER SAMSEKUR UM MORÐ

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hmmm skekktist etthvað pósturinn hjá mér 1953: BNA fjarlægja forsætisráðherra Iran “Mossadeq” og koma til valda einræðisherranum Shah. 1954: BNA fjarlægja lýðræðislega kjörinn forseta Guatemala “Arbenz” 200.000 óbreyttir borgarar láta lífið. 1963: BNA standa á bakvið aftöku hins Suður-Víetnamska forseta “Diem” 1963-75: BNA Herinn drepur 4 milljón óbreyttra borgara í suð-austur Asíu. 11 September 1073: BNA stendur á bakvið valdarán í Chile. Lýðræðislega kjörinn forseti landsins “Salvador...

Re: SÁ SEM EKKI ANDMÆLIR MORÐI ER SAMSEKUR UM MORÐ

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 8 mánuðum
1953: BNA fjarlægja forsætisráðherra Iran “Mossadeq” og koma til valda einræðisherranum Shah. 1954: BNA fjarlægja lýðræðislega kjörinn forseta Guatemala “Arbenz” 200.000 óbreyttir borgarar láta lífið. 1963: BNA standa á bakvið aftöku hins Suður-Víetnamska forseta “Diem” Kannski að kynna sér hvernig færð hafa verið rök fyrir því að forseta embættið hafi verið keypt. Choicepoint einhver??? Hvar er lýðræðið sem heiminum var lofað að yrði sett á laggirnar í Kuwait?? Peningar sem Bush eldri fékk...

Re: Til Elías Davíðssonar

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 8 mánuðum
hahahahahahaha…… “það ættirðu sjálur að vita ef þú hefur horft á CNN eða Sky News síðastliðinn 12 ár” Einn heilaþveginn…..hehehe 'otrúlegt hvað heimska almúgans getur komið fólki í vandræði. Cracks me up!

Re: SÁ SEM EKKI ANDMÆLIR MORÐI ER SAMSEKUR UM MORÐ

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ef bandaríkjunum langar að vita hvaða vopnum írakar búa yfir þá ættu þeir bara að kíkja á kvittunina! Morðingjar…

Re: Til Sölu! Röde NT-1 Studio Mikrafónn

í Danstónlist fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hmmm…Hægt að fá nýjan fyrir u.m.þ.b 15 þús ef maður leitar vel á netinu. Spái í þessu…. <br><br> H&J@ES

Re: Rufuz - Just Your Average Floorfiller

í Danstónlist fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Það krassar alltaf explorer ef ég reybi að hlusta eða downlaoda af Huga.. hvað er uppi með það?<br><br> H&J@ES

Re: sveiflukennt á raftónlist!!

í Danstónlist fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Kannski kominn tími á tilraunahornið??<br><br> H&J@ES

Re: Mikilvægi frumlegheita

í Danstónlist fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Æi skiptir þetta einhverju máli allt saman?? Er þetta ekki bara þannig að maður hlustar…..Fílar ….eða ekki!?

Re: Varðandi könnun

í Danstónlist fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Alltaf verið að kvarta eitthvað yfir þessum könnunum!? Hverjum er svosem ekki sama?? Ekkert illa meint en það er nákvæmlega engin hreyfing á þessu áhugamáli nema þessu bölvuðu kannanir??<br><br> H&J@ES

Re: Hrós um Tölvuvirkni.net

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Jamm…Alveg frábærir. Tóku á móti mér eftir lokun á föstudegi þegar ég hélt að það hefði gleymst að æáta mig fá kapal með disk sem ég keypti. Það reyndust vera mín mistök en þeir voru allir af vilja gerðir. BTW …þeir eru að selja drullusniðug Firewire/USb untanáliggjandi box fyrir harðadiska.

Re: Öxulveldi hins illa (Bandaríkin, Bretland, Ísrael)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Nei nei…Þesu var ekki beint til þín. Þetta var meira svona almennt. 'eg geri mér grein fyrir þ´vi að mín “upplýsta” skoðun gæti verið alröng en ég er að minnsta kosti að reyna að meta stöðuna eftir staðreyndum en ekki áróðri. Það hræðir mann oft hvað fólk er tilbúið að vera með sterka skoðun án þess að byggja það á neinu nema kannski einhverjum klisjum/áróðri.

Re: Öxulveldi hins illa (Bandaríkin, Bretland, Ísrael)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Skemmtilegt hvað umræðan snýst oft uppí þetta hvað Bandaríkin eru búnir að gera fyrir Evrópu o.s.f.r.v. Er alveg sama hveru miklar blóðsúthellingar það kostar að Bandaríkin geti “hjálpað” Evrópu? Það gleymist víst oft að við erum jú bandamenn BNA og eigum okka hlut af skömminni.

Re: Öxulveldi hins illa (Bandaríkin, Bretland, Ísrael)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Merkilegt hvað fólk er tilbúið til að lýsa yfir skoðunum sínum af ALGJÖRU þekkingarleysi á sögunni. 'eg hvet þá sem hafa á þessu skoðun að lesa SÖGU stjórnmála síðustu 100-200 árin. Þá komist þið að minnsta kosti að upplýstri niðurstöðu. Mín upplýsta niðurstaða er sú að Bandaríkjamenn/Bretar eru mestu fjöldamorðingjar sögunnar en hafa haft vit á því að sjá til þess að aðrir berjist að mestu leyti. Oft hefur þetta ferli verið dyggilega stutt af restinni af Evrópu (og þarafleiðandi okkur til...

Re: Stef - Leggja þetta helvíti niður ?

í Rokk fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Kemur þessi kassettu samlíking aftur upp.! Og taka upp úr sjónvarpinu…þessi er bestur!! Það vita það allir að taka upp úr sjónvarpinu er bara eitthvað sem fæstir gera nema þá eingöngu til að missa ekki af einhverjum þætti eða eitthvað slíkt. Að minnsta kosti hef ég hitt fá sem eiga 4000 video spólur sem þeir tóku upp úr sjónvarpinu…get real! Reyna nú að hugsa dálítið sjálfstætt en ekki alltaf vera éta upp einhverjar yfirlýsingar frá fólki sem er greinilega skítsama um tónlistamenn. Athugið...

Re: undirtónar réttlæta val um dj árssins!

í Danstónlist fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Voðalegur biturleiki er þetta!?<br><br> H&J@ES

Re: Og plötusnúður ársins er..............DJ Sóley!!

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
O.ó O.ó …Rappararnir mættir ….Nú verða læti..;)

Re: Og plötusnúður ársins er..............DJ Sóley!!

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Fyndið að þessi verðlaun skyldu vera svona til höfuðs fm 95.7 verðlaununum en virðast þó virka alveg eins. Sá sem er mest áberandi vinnur! Eða eitthvað annað lögmál sem er alveg óskylt gæðum,frammistöðu,tónlist. Gus Gus eru ágætir en áttu að mínu mati ekki skilið þessi verðlaun. Þó vill ég taka það fram "underground/artifarti(MUM & Ampop)er ekkert endilega eitthvað betra en poppið (Gus GUs) en engu að síður er þetta bara ekkert framúrskarandi verk hjá þeim þessum elskum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok