Jamm…Mér finnst í raun frekar einkennilegt hversu ó-aktíft svæði þetta er þ.e.a.s “Raftónlist á huga” sumir póstarnir eru búnir að vera óhreyfðir svo mánuðum skiptir. Takið t.d HipHop,þar eru öll topic lesin í kringum 100 sinnum eða oftar og er það greinilega virkilega aktíft áhugamál. Það er örsjaldan að maður rekst á nýjan póst hérna og oftar en ekki er hann 50% diss,bull,leiðindi,þras o.s.f.r.v 'eg sæki reglulega fleiri spjallsvæði (reyndar erlend) en þar eru menn virkilega að taka þátt í...