Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Að vera skyggn = að vera geðveikur?

í Dulspeki fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Úff…. ég var að fara að gefa álit mitt á þessu en ég sá það strax að með því áorka ég nákvæmlega því sama og þessi grein. Engu.

Re: Welcome to my world

í Heimspeki fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hefur eiginlega meira með það að gera að ég hef búið lítið á íslandi í gegnum árin ;) en nóg um það, hún er á ensku….. punktur. :)

Re: Welcome to my world

í Heimspeki fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Alls ekki, væri bara allveg til í að geta skrifað þetta á íslensku, get það bara ekki, ég held að ég hafi ekki einu sinni orðaforðann í það. Biðst hérmeð velvirðingar á útlenskunni.

Re: Bönnum!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Eftir að vera búinn að lesa öll þessi álit þá er ég enn á sama máli. Bönnum allt sem einhverjum finnst slæmt !!! Bara allt saman, bara svona alsherjar kaos, löggan að handtaka stelpur í stuttum pilsum, fólk að fá sér bjór, hálvita í umferðinni, fólk með tyggjó, lögfræðinga, ríkisstjórn, FM-hnakka, fólk sem skilur ekki kaldhæðni, fyrrverandi reykingamenn sem skilja kaldhæðni. BARA ALLTSAMAN !!! Mig dauðlangar að sjá hvað gerist. Þess ber að geta sem dæmi, að það hefur aldrei verið drukkið...

Re: Lífið sjálft.

í Heimspeki fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Summi þarf að lesa Konfucius :P hanns fræði fjalla mikið um hlutverk manneskju í þjóðfélagi. Sem tilgangur lífs finnst mér þetta hljóma mjög takmarkað, en… whatever floats your boat.

Re: Bönnum!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þessi grein er alger snilld, bara verst hvað fólk skilur ílla kaldhæðni hérna og verða voðalega reiðir. Ég er reykingamaður, og óþolandi tillitssamur sem slíkur, upp að því marki að fólk sem ekki reykir segir hlut eins og: “þú þarft ekkert að FELA sígarettuna sko”. En ég held að BANNA hluti hægri vinstri sé bara prump, ég er orðinn hundleiður á öllum þessum reglum sem er verið að klína á mann og segja manni hvað maður má/á að gera/ekki gera. Hvernig væri bara að leggja meiri áherslu á það...

Re: Trú, Örlog, Guð og Stærðfræði

í Heimspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
Skemmtilegar pælingar. Mér er samt farið að finnast það helvíti sorglegt hvernig kristni virðist algerlega stjórna hugmyndunum um hinn andlega raunveruleika lífsins sem eru ræddar hérna. Þetta sýnir í raun og veru fram á tvo hluti. Eitt: Hversu djúpt trúarfæði og hugmyndir kristninnar rista í raun og veru í samfélagi okkar og hugsun (jafnvel hjá fólki sem telur sig ekki kristið). Tvö: hversu mikil fáfræði ríkir hjá okkur um önnur trúarbrögð og andlegar pælingar. Manni fyndist þetta kannski...

Re: Fullkomnun er ekki möguleg

í Heimspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ok, hugtakið fullkomnun myndi sennilega þýða eitthvað eins og: án nokkurra galla eða ókosta. Vandamálið við þetta hugtak er að án þess sem við köllum “galla” eða “ókosti” þá er fullkomnun ómöguleg. Það myndi sennilega taka mig lengri tíma að útskýra það sem mig langar til en ég nenni að eyða hérna. Hér er það sem ég trúi: eining góðs og ílls. Við erum endalaust að skilgreina eitthvað sem gott og eitthvað sem íllt, eða kosti og galla. Þar sem skilgreiningar okkar eru endalaust misjafnar er...

Re: Fullkomnun er ekki möguleg

í Heimspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hmm… hvað ef ég segði: heimurinn er fullkominn ?

Re: Tilgangur Lífsins

í Heimspeki fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Klassísk spurning ! Ég held að allir velti þessu fyrir sér einhvern tímann um ævina. Og eins og ég hef skrifað í einhverju ljóði mínu um þetta (ég er ekki mikið skáld en það hjálpar mér oft að hugsa að skrifa hluti niður) “and in the eyes of our imagined creator we find the faint illusion of an answer”. Þessi einfalda spurning hlýtur að bjóða upp á endalausa umræðu um skoðanir og fleiri spurningar, eins og þá um guð eða ekki guð, hvort kom á undan hænan eða eggið ? Eða eins og hugsuðir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok