Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ukyo
Ukyo Notandi frá fornöld 354 stig
If you want to make an apple pie from scratch, you must first create the universe.

Re: Hann Grámosi minn.

í Fuglar fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég á líka einn svona gæja eins og þú. Þú ert liggur við að lýsa honum. Hann elskar líka tær :) En þegar minn “hneygir sig” fyrir okkur er það vanalega ósk um að láta klóra sér á hnakkanum, hann elskar það! Endilega prófaðu.

Re: Marc Lambert - The Story

í Sápur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Er fólk heimskt!?? Fattarðu ekki að það vilja ekki allir vita þetta þó þú viljir það!!!

Re: Skrýtni páfagaukurinn

í Fuglar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Er hann ekki líka handmataður, það sagði honum enginn frá þessu ;)

Re: African fire-finch

í Fuglar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Mér finnst það persónulega ekki vera lengdin sem gildir…

Re: Spurning fyrir alla nr. 2

í Fuglar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég á dísur.

Re: Spurning fyrir alla

í Fuglar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Mínir eru allir gulir, einn er alveg gulur, annar er gulur og hvítur sá þriðji er hvítur, gulur og grár. Svo eru þeir auðvitað allir með appelsínugult í kinnunum. :)

Re: Kári Dísarfugl

í Fuglar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Maður bara verður að fá að sjá mynd af honum! Ég er svo spennt! Settu líka á gæludýraspjallið :)

Re: My yellow bird :)

í Fuglar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
grey strákurinn! Skemmtileg hún Gula samt!

Re: Snjóugla

í Fuglar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
En það er samt sorglegt að í kjölfar Harry Potter myndanna hefur fólk verið að fá sér svona fugla, þannig að þeir eru í enn meiri útrýmingarhættu en fyrir myndirnar.

Re: Bláguli Arnpáfinn

í Fuglar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þetta er nú ekkert svo gamalt miðað við fugla, flestir fuglar eru langlífir. ;)

Re: Fuglakynning :D

í Fuglar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hann Breki litli er einstakur, hlakka til að fá fleiri fréttir af gæjanum!

Re: Litlu fuglarnir mínir

í Fuglar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þegar Olli var einn í búri og vildi komast út þá gat hann verið hávær en þau eru bara svo rosalega vel upp alin öll að þau hafa engann hávaða! :) Það er ekki mjög erfitt að þekkja stelpurnar í sundur. Dísa er öftust á myndinni, hún er miklu eldri og það sést vel á henni, hún er m.a. með skallablett miklu stórgerðari og gulari en Tinna sem er pínulítil og mjög hvít. Það fylgir gulum dísum að þeir fá skalla með aldrinum :) Olli er þessi grái.

Re: Er eitthvað að gerast á milli Toadie og Dee?

í Sápur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég er sammála held að þau passi ekkert svo vel saman!

Re: Páskakanína fannst í Elliðaárdalnum

í Gæludýr fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Oh gott að þú fannst hana, hún hefði örugglega dáið þarna, þetta er eins og að henda börnunum sínum út á gaddinn. Það er ekki eins og gæludýr kunni að bjarga sér í hinum harða heimi!

Re: er sá eini rétti til

í Rómantík fyrir 22 árum
Þegar maður er orðinn ástfanginn og viss í sinni sök þá er manneskjan sem þú elskar orðin að hinni einu réttu! Þú hefðir etv getað hitt einhvern annan eina rétta…

Re: Fuglaáhugamál, ekki gefast upp!!

í Gæludýr fyrir 22 árum
Þetta er soldið ömurlegt að hunsa mann svona, ég nenni ekkert að vera að senda inn greinar um fuglana mína þar sem þær týnast bara innan um hunda og katt greinar!

Re: Sönn ást

í Rómantík fyrir 22 árum
Gæti verið flott prósaljóð ef þú myndir ekki vera með svona mikið af endurtekningum!

Re: þri 25.mars

í Sápur fyrir 22 árum
Já MArk aumingi er geðveikt hot fyrir Flick! OJ

Re: SOS

í Rómantík fyrir 22 árum, 1 mánuði
Jamm hennar missir!

Re: Hitt og þetta, aðalega þetta :)

í Sápur fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þau áttu samt sama pabba! Sniðugt

Re: Fyrsti kafli: Óvænt Heimsókn!

í Harry Potter fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þetta er frábært, mér fannst ég bara vera að lesa fimmtu bókina!

Re: Var Tolkien kynþáttahatari?

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hvað með skógarmennina sem hjálpuðu þeim að fara einhverja leynileið í þriðju bókinni? Voru þeir ekki svartir og samt mjög góðir, kærðu sig ekki einu sinni um að lúskra á óvinum sínum eins og vel flestir þarna.

Re: R.I.P. Elvis 2001-2003

í Gæludýr fyrir 22 árum, 1 mánuði
samhryggist, þetta er hræðilegt að heyra! :(

Re: Frændi Holly Valence að byrja í þáttunum

í Sápur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Verður ekki svaka bílslys?

Re: Hancock fjölskyldan

í Sápur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Evan Hancock er leiðinlegasta persónan í Neighbours!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok