Ég er svo rugluð í hausnum… ég skil ekki neitt, sérstaklega ekki mig. Ég bý í fjarrænu landi, langt í burtu frá klakanum, hér er heitt og gott að vera og mér líður vel. Ætla bara að búa hérna í ár til að byrja með, hver veit með framtíðina. En áður en ég fór lofaði ég sjálfri mér að verða ekki ástfangin, nei ekkert svoleiðs rugl. Búin að lenda í alltof miklu veseni upp á síðkastið, lofaði því sjálfri mér einu ári án kærasta og ég er það þrjósk að ég verð að standa við það. En málið er að í...