Hefur einhver ykkar einhverntíman séð eitthvað vitlausara en þetta ? Ég sagði að það væri ekkert mál að hafa Win98 og XP í sömu vél og þetta er svarið sem ég fékk: hihihi… Ég veit samt um tvo aðila sem ætluðu að gera það og sprengdu móðurborðið því þeir settu inn fyrst XP og svo 98. Þannig að maður þarf nú að hafa smá vit á þessu, engin tilraunastarfsemi því eitt móðurborð er ekki það ódýrasta í tölvunni… Guð minn góður ! Þessi manneskja fer örugglega með tölvuna í viðgerð vegna þess að hún...