Þetta er copy af frétt hjá mbl.is þeir eru magnaðir hjá INTEL þó svo að ég sé AMD maður ! Bandaríska tæknifyrirtækið Intel hefur í hyggju að hefja framleiðslu á Pentium 4 örgjörva með 2,80 GHz tiftíðini síðar á árinu. Þá stefnir fyrirtækið að því að senda frá sér Pentium 4 örgjörva með þriggja GHz tiftíðni undir lok ársins. Segir að með framleiðslu á nýjum örgjörvum muni Intel bera höfuð og herðar yfir tæknifyrirtækið Advanced Micro Devices (AMD) sem framleiðir Athlon örgjörva, en þeir búa...