Það er ekkert bull að taka 100 mb. ! Að mínu mati er það það gáfulegasta sem fólk gerir þegar það fær sér ADSL og veit ekki hve mikið það mun nota það vegna þeaa að það er ekkert mál að auka gagnamagnið síðar með einu símtali ef maður er að nota ADSL-ið það mikið. Þetta er einfalt 100mb. = 3750 kr. –hvert mb. umfram er kr. 2,49 Þannig að EF þú notar ADSL mikið þá bara borgarðu 2,49 á hvert mb. umfram 100 mb. og það er ekki mikill peningur. Segjum að þú farir í 250 mb. þá ertu að borga 150...