Ég er alveg viss um að verð á tölvuíhlutum inniheldur EKKI ísetningu á þeim búnaði eða innsetningu hugbúnaðar, jafnvel þó þú kaupir mikið af allskonar íhlutum. En það eru oft til tilbúnir pakkar sem búið er að setja saman og setja upp stýrikerfi en það er þá auðvitað inni í pakkaverðinu. Ef þú kaupir hakk í Hagkaup þá er eldun á því ekki innifalin í verði ;) Ætli það sé ekki betra að þú spyrjir þá sjálfa að því ? Það er kannski hægt að “díla” við þá um gott verð.<br><br><a...