Auðvitað ætla ég að rökstyðja þetta með hvaða orði sem er sem inniheldit orðið TÖLVA. Tölvuleikur, Tölvuspil, Tölvuskjár eða hvað sem er ORÐIÐ ER TÖLVA, ekki talva ! Tekið af vísindavefnum. Spurning. Er jafnrétt að nota orðið tölva og talva? Svar. Þegar búa þurfti til íslenskt orð yfir enska heitið ‘computer’ varð orðið tölva fyrir valinu. Í desember árið 1964 eignaðist Háskóli Íslands fyrstu tölvu sína, IBM 1620. Orð þótti vanta yfir gripinn og er Sigurði Nordal prófessor eignað orðið tölva...