Eins og fram var komið þá vantaði eiginlega endir (framhald) á greininni minni svo að ég ætla að klára það hér, eða bæta aðeins við hana. Það var komið fram að hvað gerið eftir andlát Djengis Khan en það væri kannski ekkert verra að segja svolítið frá hvað gerðist á fyrstu stjórnarárum hans. Árið 1206 sameinuðust Mongólar, sem meðal Evrópumanna gengu undir nafninu Tartarar, undir stjórn eins manns, hinn 44 ára gamla Temúdjíns. Hann var í fyrstu Mongóla-Khan og skapaði sem slíkur öflugan og...