Jájá, auðvitað gætum við dáið út en þá tel ég líklegra að rapparar drepi mannkyn heldur en gróðurhúsaáhrif. Skoðum nú aðeins staðreyndir málsins. Fyrir u.m.þ.b. 18,000 árum fór jörðin að hitna, þetta hægði á og hrakti (amk. tímabundið) 100,000 ára ísöld, en þá lá ís yfir stórum hluta yfirborðs heimsálfanna eins og við þekkjum þær í dag. Jörðin var mun kaldari og þurrari þá, eyðimerkur voru stærri, sumur styttri og vetur væntanlega hræðilegir. Um það bil 20% skóglendis plánetunar dó á þessum...