Í fönkið virkar dórískur og svo pentagónískur skali nokkuð vel, en þegar kemur að jazzi þá flækjast málið kannski aðeins. þú getur notað blússkalann í jazz já, en ekki bara hann, maður þarf að vita í hvaða tóntegund lagið er hverju sinni og svo eru skalar eins og dórískur, dúr, pentagónískur, myxolodískur og fleiri notaðir í Jazz. það þarf mikla þekkingu og æfingu til þess að geta spilað Jazz eins og á að spila Jazz.