Heyr, heyr, verða að vera sammála þér, persónulega finnst mér villibráð alltaf betri en keypt kjöt, bróðir minn er mikill veiðimaður, og ég hlakka alltaf til að af fá rjúpu, lax eða hreindýrakjöt í matinn. Og í sambandi við veiði á hreindýrum, þá er nauðsynlegt að veiða dýrin upp að vissu marki, ef þau eru ekki veitt þau fjölga þau sér það mikið af of lítið framboð verður á fæði fyrir þau og þau svelta. Betra að vera drepinn af rándýri en svelta til dauða.