Rétt hjá þér, kata er bara orð úr japönsku og þýðir form. Kata er stuðst við til þess að ná valdi á hreyfingum og byggja þær rétt upp ásamt að þróa samhæfingu og rythma. Kata getur verið framkvæmt vopnalaust eða með vopnum, einstaklings eða fleiri og lítur mjög mismunandi út eftir bardagalistum. Scientific fighting á Íslandi hefur sínar eigin kata, til þess að byggja upp samhæfingu og rythma. Til þess nota þeir stafina ú filippsísku bardagalistinni kali. Þetta er bara pjúra kata, sama hversu...