Vissulega eru til ninja skólar í Japan í dag en enginn býður uppá sömu þjálfun og var kannski uppi fyrir 500.árum, hvað þá eins djúpa tækni og var til því ef einhver hélt sínum skít leyndum, þá voru það ninjurnar og hefur þá mikið dáið út síðan þá. Það er kostur sem shaolin hefur. Shaolin hefur líka sína góðu fightera sem margur kappinn á íslandi gæti ekki staðið í, það eru nefnilega til fleiri hliðar Shaolin bardagalistarinnar en bara sýningaratriði, þótt það sé næstum það eina sem...