ég ættla ekki að taka neina hlið í þessu, en ég ættlaði bara að bæta inn í að í sumum framhaldskólum er áfangi sem kallast Kór 103 (eða 102) Þar ertu að singja, það er ekkert próf, bara að mæta og singja í kór. Málið með Framhaldskóla er að þeir eru ekki ættlaðir bara til þess að læra eitthver bóklegt, heldur eru þeir þarna líka til þess að byggja upp eitthvað sem hefur vantað í Grunnskóla. Það kallast Styrking, félagsleg styrking. Það sem ég er að segja er að framhaldskólar eru líka...