Á mánudag ég þig sá, Fegurð þín á þér lá, Bros þitt breitt og flott Augu þin skinu eins og stjörnur, og rauðu kinnarnar sem minntu helst á epli Þú falleg varst þá Á miðvikudag ég aftur þig sá, Fegurð þín enn á þér lá, Brosið alltaf jafn breitt, Og augun vá, og eplakinnar rauðar voru þá, Þú fallegri varst þá Á föstudag ég þig sá, Fegurð þin fölnuð var þá, Bros þitt ei breitt var þá augun voru fljótandi og andlit þitt var fölnað Þú uppdópuð varst þá A laugardag ég þig sá, Fegurð þin ei á sér...