Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Tilvitnanir (32 álit)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hér á síðunni er tilvitnanakubbur. Hann er þannig að í honum birtast tilvitnanir úr Harry Potter bókunum á íslensku og ensku. Nú hefur borið við að það hefur ekki verið skipt ört um tilvitnun. Það er að hluta til vegna þess að ég hef séð um þetta undanfarið og ég hef ekki aðgang að bókunum á íslensku svo ég get bara sett inn ensku tilvitnunina en ekki þýðinguna. Nú kom Fantasia með þessa snilldarhugmynd að við hefðum opinn þráð þar sem fólk gæti sent inn tilvitnanir og við gætum svo valið úr...

Afhverju var Dumbldore ekki vörður leyndarmálsins? (6 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég var að spá með leyndarmálavörð Potterhjónanna. Af hverju var Dumbledore ekki vörðurinn því það myndi aldrei neinn reyna að pína hann til að kjafta frá því hann er svo mikill galdramaður að jafnvel þú-veist-hver er hræddur við hann… Dumbledore bauðst til að vera vörður leyndarmálsins en James afþakkaði það. Hann vildi frekar nota Sirius besta vin sinn. Á þessum tíma var mikið um vantraust vina á milli. Enginn vissi hverjum var treystandi og hverjum ekki og ég gæti best trúað að James hafi...

Neville Longbottom (26 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Persóna mánaðarins að þessu sinni er hinn hugdjarfi Neville Longbottom. Neville er jafnaldri Harry Potters, hann er bekkjarbróðir hans og herberbergisfélagi í Gryffindor heimavistinni. Hann er kringluleitur og virðist vera örlítið í þyngri kanntinum. Hann er ekki mjög góður námsmaður sökum gleymni og klaufaskaps. Hann hefur þó mjög mikinn áhuga á jurtafræði en það er eina fagið sem honum gengur einstaklega vel í. Hann á littla körtu sem heitir Trevor og á það til að týna henni. Hann er afar...

Prinsessan komin með nafn (32 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
JK Rowling sagði frá því á síðunni sinni nú um dagana að nýja dóttir þeirra Neil Murray hefur nú hlotið hið mikla nafn Mackenzie Jean Rowling Murray! …Gulla þetta slær þig nú næstum því út! Sú litla mun þó líkast til einungis vera kölluð Mackenzie Murray. JK Rowling þakkar fyrir hamingju- og heillaóskir sem henni hafa borist frá aðdáendum víðs vegar úr heiminum og segist meta þær meira en við getum gert okkur grein fyrir. Hún segir jafnframt að Mackenzie litla sé “ridiculously beautiful” eða...

Hvers vegna fór Sirius í Gryffindor? (22 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hvers vegna fór Sirius í Gryffindor, en ekki í Slythherin eins og allir í fjölskyldunni? Það er ekkert sem segir að allir úr sömu fjölskyldu lendi á sömu heimavist. Það er innrætið en ekki ættirnar sem ráða á hvaða heimavist þú lendir. Í Gryffindor fara þeir sem eru hugrakkir og hugprúðir. Í Ravenclaw fara þeir sem eru gáfaðir og námsfúsir. Í Hufflepuff fara þeir sem eru samviskusamir, duglegir, þolinmóðir og trúfastir. Í Slytherin fara þeir sem eru slóttugir, útsmognir og úrræðagóðir. Það...

Hver var Lily Evans? Hvað er Harry Potter gamall og hvað voru foreldrar hans gamlir þegar þau dóu? (28 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Byrjum á Lily Evans. Hver er nú það? Jú, Lily Evans er engin önnur en mamma Harrys okkar Potters. Hún hét Lily Evans þegar hún var yngri en eftir að hún giftist James Potter tók hún upp ættarnafn hans, eins og siður er í Englandi og víðar, og hét eftir það Lily Potter. Lily og James voru fædd árið 1960 og hófu nám við Hogwartsskóla 1971. Þau útskrifuðust þaðan árið 1978 og giftu sig strax ári seinna, 1979. Um sama leiti gengu þau til liðs við Fönixreglu Dumbledores ásamt vinum sínum þeim...

Hvað er Hagrid gamall? (12 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Rubeus Hagrid þekkjum við öll en hvað er hann gamall? Er hann ungur maður eða er hann gamall karl? Hér er það sem við vitum. Við vitum að hann var rekinn úr skólanum þegar hann var á þriðja ári sínu þar eða 14 ára gamall. Við vitum að það sama ár var Tom Riddle á fimmta ári sínu í Hogwartsskóla og skráði atvikið er varðaði brottreksturinn í dagbók sína. Við vitum að fimmtíu árum seinna skrifaði Harry Potter, þá tæplega 13 ára og á sínu öðru ári við skólann, í dagbókina og spjallaði við...

Hver er Lily Evans? + tímalína Potterfjölskyldunnar (6 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Byrjum á Lily Evans. Hver er nú það? Jú, Lily Evans er engin önnur en mamma Harrys okkar Potters. Hún hét Lily Evans þegar hún var yngri en eftir að hún giftist James Potter tók hún upp ættarnafn hans, eins og siður er í Englandi og víðar, og hét eftir það Lily Potter. Lily og James voru fædd árið 1960 og hófu nám við Hogwartsskóla 1971. Þau útskrifuðust þaðan árið 1978 og giftu sig strax ári seinna, 1979. Um sama leiti gengu þau til liðs við Fönixreglu Dumbledores ásamt vinum sínum þeim...

Hvað er Hagrid gamall? (14 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Rubeus Hagrid þekkjum við öll en hvað er hann gamall? Er hann ungur maður eða er hann gamall karl? Hér er það sem við vitum. Við vitum að hann var rekinn úr skólanum þegar hann var á þriðja ári sínu þar eða 14 ára gamall. Við vitum að það sama ár var Tom Riddle á fimmta ári sínu í Hogwartsskóla og skráði atvikið er varðaði brottreksturinn í dagbók sína. Við vitum að fimmtíu árum seinna skrifaði Harry Potter, þá tæplega 13 ára og á sínu öðru ári við skólann, í dagbókina og spjallaði við...

Harry James Potter (14 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Persóna mánaðarins að þessu sinni er hinn eini og sanni Harry James Potter. <br> <br> Harry er langur og renglulegur strákur, með mjög óstýrilátt dökkt hár sem virðist helst vilja standa beint út í loftið og kringlótt gleraugu yfir grænum augunum. Hann er gangandi eftirmynd föður síns en með grænu augun frá móður sinni.<br> Harry fæddist þann 31. júlí 1980. Foreldrar hans voru þau James Potter og Lily (Evans) Potter. Hann er þekktur um allan galdraheiminn sem “drengurinn sem lifði”. Það kom...

Fréttakubbur (5 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hér munu birtast fréttir af því nýjasta í Harry Potter heiminum í dag.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok