Litla dóttir mín 2 mánaða er veik í fyrsta skipti, með hálsbólgu og kvef. Mikið afskaplega er erfitt að horfa á þegar börnin okkar þjást og við getum ekkert gert fyrir þau. Þið sem eigið langveik börn, þið eigið alla mína samúð, bænir mínar fara til ykkar. Tzipporah