Það er nátturlega spurning hvort að fandomið lifir áfram eftir að allar bækur eru komnar út eða hvort að það deyr. Það er að sjálfsögðu besti mælikvarðinn á gæði bókanna. Tolkien á nátturlega áhugamál hér á huga og fjöldinn allur af vefsíðum víða um veraldarvefinn er tileinkaður honum og hans verkum. Fólk er enn að ræða myndgerfingar, plott, persónusköpun, tengsl milli persóna og ýmislegt fleira núna rúmum þrjátíu árum eftir dauða hans. Það verður spennandi að sjá hversu vel Rowling veðrast.