Hvað notuðu íslensku víkingarnir áður en þeir fluttu inn í fínustu hús og fóru að skíta í postulín? Holur úti undir vegg, kamar nokkrum metrum frá aðalbyggingu hússins. Í Biblíunni kennir Guð fólki sínu meðal annars að rétt sé að fara út fyrir tjaldbúð sína, grafa sér holu og skíta í hana til að saurga ekki heimili sitt (einhversstaðar í Mósebókunum). En mín kenning er sú að vatnssalerni hafi verið fundin upp af galdramönnunum og því hafi salernið sem Vala Væluskjóða hefur nú eignað sér,...