Meþódismi eða Methodism eins og það heitir á ensku er ein grein mótmælendatrúar kristninnar. Þetta er mjög svipað og þjóðkirkja Íslands þó að við séum reyndar ekki innan þessarar greinar. Þjóðkirkjan byggir á Lúthersk-evangelískum grunni. Það eru margar fylkingar innan kristinnar trúar, Kalvínismi, Meþódismi, Babtismi, Lúthersk-evangelismi, Hvíttasunnuhreyfingin (sem er reyndar sprottin upp úr kenningum Wesley-bræranna), aðventistar og margar fleiri deildir. Þetta eru bara þær kirkjudeildir...