Úps takk fyrir ábendinguna. Eins og ég segi þá er ég pínulítið lesblind og þarf að læra hvert orð fyrir sig til að kunna stafsetninguna á því, reglur fara alveg fyrir ofan garð og neðan hjá mér, hef aldrei náð tökum á ypsylon - reglunni og f og v þvælist stundum fyrir mér yfirleitt ekki en í orðum eins og ævi og tölva og fleira slíkt getur þetta orðið alveg erfitt. En ég hugsaði með mér að það skipti kannski ekki öllu í bréfunum þar sem maður skrifar oft stafsetningavillur í bréfum og...