Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: R.A.B. kenning

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ohh.. þessir nossarar… Sirius Sorte *hristir haus og hlær* Ég las einmitt Fönixregluna á dönsku um daginn og komst þá að því að Lupin heitir Lupus í Danmörku. Heimska fólk. Þó þykir mér Skröggur Illauga vera versta þýðingin af þeim öllum. (hugsanlega líka Trevor Delgome….) Hvað er málið með að vera alltaf að þýða nöfn. Íslendingar eru sérstaklega slæmir í þessu. Hundruðir Íslendinga hafa farið til Danmerkur til að fara á “Hróarskelduhátíðina” og skilja svo ekkert í því að enginn skilur þá...

Re: Skrifað út í loftið - one shot spuni Lily Evans/James Potter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Takk takk En vá, afhverju að láta sér leiðast úti á spáni? Skelltu þér í bókabúð og liggðu svo niður á strönd og lestu eitthvað skemmtilegt. Lífið gerist ekki mikið betra en það.

Re: Skrifað út í loftið - one shot spuni Lily Evans/James Potter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
he he he mér datt nú svo sem í hug hvaðan þú fékkst fréttirnar ;) I am the all knowing you know ;) (hmm kannski ekki en ég er í öllu falli í góðu sambandi við hann ;)

Re: Skrifað út í loftið - one shot spuni Lily Evans/James Potter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Úps takk fyrir ábendinguna. Eins og ég segi þá er ég pínulítið lesblind og þarf að læra hvert orð fyrir sig til að kunna stafsetninguna á því, reglur fara alveg fyrir ofan garð og neðan hjá mér, hef aldrei náð tökum á ypsylon - reglunni og f og v þvælist stundum fyrir mér yfirleitt ekki en í orðum eins og ævi og tölva og fleira slíkt getur þetta orðið alveg erfitt. En ég hugsaði með mér að það skipti kannski ekki öllu í bréfunum þar sem maður skrifar oft stafsetningavillur í bréfum og...

Re: Skrifað út í loftið - one shot spuni Lily Evans/James Potter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það er alveg magnað sjálfspepp fyrir mig að senda sögu hingað inn. Maður fær endalaust af fallegu hrósi og dásemdum um sig hér sem er æðislegt að lesa. Maður verður bara sérdeilis feiminn og roðnar niður í tær. En það er ekki laust við að maður eflist allur í tilhugsuninni um að skrifa meira. Þið eruð öll alger æði. Takk kærlega fyrir falleg ummæli. Kveðja Tzipporah

Re: Skrifað út í loftið - one shot spuni Lily Evans/James Potter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
1: takk fyrir 2: takk fyrir 3: endilega, hún er æði. 4: he he það er gott. Ég var ekki viss um að mér hefði tekist að gera þann part nógu fyndinn og lýsa nógu vel því sem ég sá í mínum kolli. Gott að það skilaði sér.

Re: Skrifað út í loftið - one shot spuni Lily Evans/James Potter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
He he he takk fyrir ég reyni að taka þessu ekki sem persónulegri árás á heilsu mína ;) Takk fyrir hrósið. En það er rétt manni tekst stundum að skrifa meira þegar maður er veikur en þegar maður er á fullu í einu og öllu. Hins vegar verða að vera sérstakar aðstæður hjá mér því ég þarf að vera veik og stelpurnar í skóla og leikskóla. Ég var að vinna í sumarbúðum núna í þessari viku, var að koma heim rétt áðan og er hálf lasin eftir of mikla vinnu siðustu sólarhringa (skemmtilega en mikla og...

Re: Skrifað út í loftið - one shot spuni Lily Evans/James Potter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Takk fyrir, alltaf gaman að fá hrós frá einhverjum sem er ekki vanur að fíla hlutina sem maður er að reyna að gera ;)

Re: Skrifað út í loftið - one shot spuni Lily Evans/James Potter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Bwahahaha Þú ert snillingur Gulla. Það er bara gaman þegar einhver getur hlegið að bullinu í manni. Ég elska það að horfa á eldgamlar sci-fi myndir og hlæja að því hvað þær eru lélegar og asnalegar. Það er bara fyndið. Endilega haltu áfram að hlæja, það er svo gaman. Ég hugsaði mér að þau væru orðin svolítið væmin og desperat þegar þau fóru að skrifa í “Rómeo-stýlnum”. Mér fannst það sjálfri svolítið kjánalegt og ekki eitthvað sem ég hefði skrifað persónulega ef ég hefði verið að senda svona...

Re: Skrifað út í loftið - one shot spuni Lily Evans/James Potter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
He he væmið og fallegt, eins og við ;)

Re: Skrifað út í loftið - one shot spuni Lily Evans/James Potter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
æj, ég vona að þú sért að hressast.

Re: Skrifað út í loftið - one shot spuni Lily Evans/James Potter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Nákvæmlega, kærar þakkir þessu var alveg stolið úr mér.

Re: Skrifað út í loftið - one shot spuni Lily Evans/James Potter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
he he sorry ég get ekki munað þetta afhverju vs. af hverju. Ég hugsaði svo sem með mér að kannski voru þau álíka slök í málfræði og stafsetningu og ég, hí hí. En takk fyrir ábendinguna, ég skal reyna að muna þetta.

Re: Skrifað út í loftið - one shot spuni Lily Evans/James Potter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Vá takk fyrir. Mér fannst Sirius/Lupin sagan nokkuð góð svo ég tek þessu sem miklu hrósi. Hins vegar er ég sammála þér í því að mér líkar betur að lesa Harry Potter sögur á ensku. Ég er bara ekki alveg nógu fær í enskunni til að skrifa hana sjálf. Ég geta talað hana reiprennandi en að skrifa hana er allt annað mál. Það tók mig nógu langan tíma að geta skrifað almennilega á íslensku… er svolítið lesblind og þurfti að læra stafsetningu hvers orðs nánast utanbókar. Ensk stafsetning er agaleg í...

Re: Skrifað út í loftið - one shot spuni Lily Evans/James Potter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þá er nátturlega um að gera að lesa þær allar aftur á ensku frá upphafi. Mikið öfunda ég þig að eiga það eftir. Ég skipti þegar fjórða bókin var að koma út. Þá var ég búin að lesa allar þrjár á íslensku en ákvað að lesa þær allar aftur á ensku til að ná upp Harry Potter orðaforðanum. Ég sá ekki eftir því. Þær eru svo miklu fyndnari á ensku. Svo las ég eina á dönsku um daginn. Þetta er ekkert smá góð leið til að bæta sig í tungumálum. Að lesa sögu sem maður þekkir því þá gerir það ekki til þó...

Re: Tzipporah - konan á bak við nickið - eftir Ritu Skeeter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hah! sorry hvað ég er að svara þessu ári of seint. Ég var ekki búin að taka eftir þessari spurningu fyrr en núna. En jú það hafa verið gerðar nokkrar undantekningar. Veit svo sem ekki alveg hvernig slík mál standa í umsjón nýs vefstjóra sem ég þekki ekki… … frekar fúlt að vera ekki lengur gift ofur-admin… (er samt ennþá gift og ennþá gift Fluffster meira að segja en hann er bara ekki ofur-admin lengur)

Re: Skrifað út í loftið - one shot spuni Lily Evans/James Potter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Jú jú mikið rétt. Snilldar bók. Finnst þér ekki? Ég var reyndar orðin svolítið pirruð á því að þau skyldu ekki hundskast til að tala almennilega saman og átta sig á því hvar þau höfðu hvort annað… en þetta var snilldar bók. Takk fyrir nafnið ég er einmitt búin að vera að reyna að muna það. kveðja Tzipporah

Re: Lilly Evans

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ok í fyrsta lagi hvað er hún gömul? Finnst engum öðrum en mér rangt að hafa svona mynd af unglingi??? Tzipporah

Re: Skrifað út í loftið - one shot spuni Lily Evans/James Potter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Setti inn link á hann hér fyrir ofan þar sem Prongsie svaraði mér.

Re: Skrifað út í loftið - one shot spuni Lily Evans/James Potter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Æj takk fyrir. Gott að heyra að fleiri en ég eru í “væmna liðinu” en ég er alveg sammála þér það er fallegra að kalla það hugljúfa liðið. Ég á samt til að kalla það væmni en það er bara í lagi líka, stundum þarf maður að overdósa á væmni.

Re: Skrifað út í loftið - one shot spuni Lily Evans/James Potter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Takk… ég vona að þú sért að hressast. En það er alger snilld að lesa spuna þegar maður er lasinn.

Re: Skrifað út í loftið - one shot spuni Lily Evans/James Potter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
http://www.fanfiction.net/s/3404005/1/ Hér sé hann… hann er alger snilld. ótrúlega sætur.

Re: Skrifað út í loftið - one shot spuni Lily Evans/James Potter

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Yeh well… ég er í væmnu skapi. Enda eigum við Fluffster 10 ára brúðkaupsafmæli í dag. En þar sem ég er veik og hann að vinna þá var einhvern veginn ekki alveg hægt að halda mikið uppá það í dag svo ég varð að gera eitthvað. Hinsvegar héldum við uppá það í Danmörku fyrir hálfum mánuði og ætlum að halda uppá það aftur á laugardaginn. En í tilefni dagsins varð ég að gera eitthvað væmið ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok