Ef þú ert að tala um: World of Astreenar - World of Warcraft Þá get ég sko alveg fullvissað þig um að Blizzard voru nú ekki fyrstir til að skýra leik/sögu-etc… “World of <name>” (World of Erathia, World of Dragons, World of Magic, World of tin-cans) Veit reyndar að Astraanar er bær í Kalimdor í WoW og ég tel að hugmyndin mín af nafninu á heiminum komi þaðan, enda fynnst mér þetta fallegt nafn en samt heillaði Astreenar mig frekar en Astraanar. Og ef þú ert að tala um hvernig race-in eru...