Jammz, eins og TheAshlander benti hér að ofan þá erum við að hugsa um hvað við gætum notast við, og þar kemur Oblivion alveg til mála. Það er sterkur möguleiki að við förum í að mod-a þetta í Oblivion, svona til að skapa söguna og hafa eitthvað að gera. Þó það sé ekki eins og Godless var haft í huga, er ekkert að segja að það verði ekki Godless leikur á netinu þó við myndum byrja með single-player leik. En eins og ég sagði, við erum að brainstorma með þetta. Alltaf gott að fólk kemur með...