Það er það sem ég er að segja. Trú, rétt eins og lyfleysa, getur VIRKAÐ en það er ekkert á bakvið það frekar en lyfleysu. Eina sem það er, er það að það trúir því að meðferðin sé að hjálpa sér þegar meðan það er ekkert annað en blekking. Þegar ég meina blekking, þá er það að það telur að “lyfið” eða “trúin” sé að hjálpa því, meðan það er ekkert annað en hugarfar þess sjálfts sem er að koma því til bata. Það telur það hafi fengið lækningu, róas og við það verður líkaminn einbeittari.