Ef þið lítið í kringum ykkur á leiðinni í vinnuna eða skólan klukkan 8 að morgni, þegar umferðin er hvað mest. Þá takið þið eftir því að í næstum hverjum einasta bíl er bara ein manneskja. Þetta er aðal ástæðan fyrir því hvað umferðin gengur hægt fyrir sig. Ef það væru fjórir í hverjum bíl, væri mundi bílunum fækka niður í um það bil 30% af því sem þeir eru, og við kæmust á réttum tíma í vinnuna. Þessi athugun var það sem kveikti hugmyndina að Tango-inum. Einhverntíman við lok áttunda...