Ég hef verslað megnið af mínum varahlutum frá eEuroparts.com. Þeir eru reyndar í Bandaríkjunum, en þar sem dollarinn hefur verið svo hagstæður undanfarna mánuði þá hefur það marg borgað sig. eEuroparts selja parta í SAAB, Volvo og BMW, ég hef bara skoðað partana fyrir SAAB og þau eru með mjög gott úrval af þeim. Veit ekki með hina bílana.