Tja, sammála eiginlega öllu, sérstaklega “freedom of speech” klausunni. En um self gratification dæmið, þá finnst mér það í sjálfu sér ekki slæm hugmynd að gera það, en EINUNGIS með réttu hugarfari. Hlustaðu gagnrýninn á eigin tónlist. Berðu saman við lög sem eru góð, hvað vantar í þitt, er bassalínan “þunn” eru háu tónarnir falskir… etc. En það sem mér fannst vanta var þetta: 1.Ef þú ert tónlistarmaður sem ert að byrja LESTU LEIÐARVÍSINN MEÐ FORRITINU SEM ÞÚ ERT AÐ NOTA. 2. Þegar þú kannt...