Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Tyr
Tyr Notandi frá fornöld 692 stig

Skilaboð - Einföldun... (4 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Núna ætla ég að koma með algera andstæðu korksins hér fyrir neðan. Mér finnst nefnilega að þegar að maður fái skilaboð þá geti maður klikkað beint á þau og fer þá beint á svarið við greininni, korkinum eða whatever. Finnst algjörlega tilgangslaust að taka þetta í tveimur skrefum í stað eins… :Þ

Jezter Hax? (11 álit)

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Samkvæmt nýjustu könnun eru 53 sem hafa greitt atkvæði um hvort þeir skilji Jestersku og samkvæmt mínum útreikningum eru 16 manns sem segjast vera sjálfur maðurinn, þannig að nú spyr ég. Er eitthvað dularfullt á seiði hérna? Bætt við 20. september 2006 - 21:18 Þess má geta að rétt í þessu sást Jezterinn inná pro með helmings yfirburði í exp á næsta mann og efstur á server og fyrir alla þá sem að vilja hitta hann þá er um að gera að drífa sig… :D

MR Ballið (16 álit)

í Djammið fyrir 18 árum, 2 mánuðum
SNILLD! Þetta var fyrsta fylleríið mitt og auðvitað besta ball sem ég hef farið á. Þemað var rave það er örugglega bara sú mesta snilld sem ég hef orðið vitni að. Tónlistin var þannig að maður fór ekkert að spá of mikið í henni og gat maður sleppt sér algjörlega. Ef að öll MR böll eru svona þá mæli ég sterklega með þeim. Það var btw haldið á Broadway. Þá er bara næst MS ballið í næstu viku…

PB failure (5 álit)

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já, var að installa leikunum aftur eftir að hann fór í fokk. Þegar ég fer inná pro get ég verið í svona 15sek og þá er mér kickað með punkbuster. Kemur bara PB failure og síðan eitthvað meira rugl… Ég er með PB enabled þannig það er ekki vandamál. Er búinn að eyða Et-key, hélt það myndi breyta einhverju en það gerði það ekki… Anyone? Bætt við 31. ágúst 2006 - 23:02 Já, ég er ennþá með þetta vandamál: This PB server requires (Al364 Cl. 253) - error loading pb cl

Notendanafnið (15 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já, ég var að breyta um notendanafn Reykur SWEET!!! Ég var að spá. Notendanafnið mitt er enn það gamla á áhugamálunum þar sem ég er ofurhugi, þ.e.a.s í ofurhugalistanum… Er þetta ekki galli sem á eftir að breyta???

Byrjandi (16 álit)

í Mótorhjól fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Góðan daginn. Ég var að spá í að fá mér krossara eða enduro. Vandinn er að ég veit ekkert um mótorhjól en langar þvílíkt að prófa. Hver er munurinn? Veit að enduro er hægt að nota á götunni en krossara ekki. En er ekki keppt á báðum? Og er nokkuð hægt að keppa á enduro í motorkrossi? Þetta er nú það helsta sem ég er að spá í en svo er hellingur fleira sem er ekki eins nauðsynlegt. Mér langar allaveganna helst í hjól sem ég get átt möguleika á að keppa á í motorkross. Væri síðan ekki 125cc...

EM (5 álit)

í Frjálsar íþróttir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hverjir eru/ætla að horfa á það? Var að spá í einu… hvenær keppir Bjössi Margeirs?

Vírusvörn... (4 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hvaða vírusvöen mælið þið með? Þá er ég að tala um einhverja sem er ókeypis og ekkert endilega þá bestu, bara einhverja auðvelda í uppsetningu og svona…

Veit ekki hvað þetta er... (25 álit)

í Heilsa fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já, ég er semsagt að æfa frjálsar og er að lyfta 2* í viku og hlaupaæfingar 4* í viku, eða reyni það… Það sem gerist þegar að ég er að lyfta stundum eða reyndar hef ég bara tekið eftir þessu þegar að ég er að gera clean, þá fæ ég stundum svona smá suð í hausinn og svo verð ég hrikalega ringlaður og sé alltíeinu bara allt óskýrt en píni mig til að klára. Þetta gerist aðallega þegar að ég er að maxa mig og þannig en ég er orðinn smá hræddur um að það eigi eftir að líða yfir mig á æfingu...

Forsíða/Tölvuleikir (11 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Vá hvað ég hata þegar að ég er inná einhverju áhugamáli og ætla síðan inná Forsíðuna en íti óvart á það sem er fyrir ofan, semsagt Tölvuleikir. Þá fer ég inná einhverja vibba síðu sem kallast mega.is. Úff, ég æli nánast þegar að ég kem inná þá síðu…

Skuggalegt... (9 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já, ég var inná Egó áhugamálinu áðan ef það er áhgamál og síðan var ég að reyna að finna hve marga korka ég hef gert en þeir eru greinilega of margir því Firefox fraus og ég þurfti að slökkva á honum. En meðan á dvöl minni á Egó áhugamálinu stóð þá sá ég eitt. EgóegóegóegóegóegóekoekoekoekOeKOEKO EKO!!! He's gonna kill us all!!! Aaahhhh, run for your lifes!!! Aaaagghhhh, ég er farinn að sofa…

Hvaða mynd? (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Var bara að spá. Mér finnst ég hafa séð einhvern trailer fyrr á þessu ári úr mynd sem fjallaði um gaur sem að var hrikalega massaður og vel trainaður. Síðan uppgötvaði einhver íþróttaumboðsmaður eða eiithvað gaurinn og fór eitthvað að þjálfa hann og eitthvað. Var þetta bara ég eða veit einhver hvaða mynd þetta er?

Viðbótarlífeyrissparnaður? (4 álit)

í Fjármál og viðskipti fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hvað er það og hvernig virkar það? Er þetta ekki bara svona bók sem maður leggur pening inná og síðan komnir gigantic vextir á þetta þegar að maður verður ellilífeyrisþegi?

Merkilegt nokk... (8 álit)

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Var að komast að því að barrett er eini stjórnandinn á þessu áhugamáli sem hefur skráð sig inn í maí… Geri aðrir betur…

Flokka áhugamálin... (15 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Var með hugmynd um að flokka áhugamálin manns þannig að maður myndi ekki sjálfur velja þau heldur myndu þau flokkast sjálfkrafa í svona topp 5 eða eitthvað eftir því hvað maður stundar þau mikið. Það er gott fyrir t.d. fólk sem veit ekki hver áhugamál þeirra eru. Þá er líka gaman að sjá á hvaða áhugamáli maður er virkastur…

Bið eftir að komast á etpro... (13 álit)

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já, ég semsagt kemst ekki inná etpro, main virkar fínt, hef ekki præofað VIVA en það er allaveganna bara svona endalaus bið og hvað? Á ég bara að bíða þangað til að þetta kemur? Ég komst aldrei inná hann fyrir 2 dögum en komst inná hann í gær í 1 sinn eða eitthvað en það var út af öðrum ástæðum…

Nýjustu fréttir af samsærinu... (16 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já, þannig er mál með vexti að ég, Haraldur hef uppgötvað svoldið skemmtilegt. Zophonias er með allaveganna 4 kennitölur. Nýjasta er smyrgill: http://www.hugi.is/forsida/threads.php?page=view&contentId=3456680 Já, þið trúið því kannski ekki að þetta sé Zophonias. En NÚNA: http://www.hugi.is/forsida/threads.php?page=view&contentId=3455731#item3456665 Skoðið neðsta svarið þarna. Skoðið síðan svörun hjá þessum gaur, kannist þið við eitthvað: http://www.hugi.is/ego/search.php?user=smyrgill Jebb,...

Tónskólar? (12 álit)

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Eruð þið í einhverjum tónskóla og eruð þið þá að læra jazz/blús aðallega? Einhverjar hljómsveitir eða annað tengt? Sjálfur er ég í TSDK að læra á saxafón og er líka í tónfræði og í big-bandi. Er að spá í að fara bráðum að sækja um í FÍH. Er á 4 stigi (miðstigi á saxafón) og fer líklegast á 5 stig í tónfræði/tónheyrn á næsta ári. Kommenta endilega, ef ekki í tónskóla þá bara um hljómsveitir or sum… jeij!

Kemst ekki á servera... (3 álit)

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já, þegar að ég reyni etpro#2 þá kemst ég svona í að velja class en svo kemur strax message: Server disconnected. U have been kicked with Punk Buster. Empty CDkeys not allowed.(já, vikar ekki að reconnecta) Þegar að ég reyni etmain þá fer ég beint inn í leikinn án þess að geta valið class og er spectator í endalausu warmupi en stendur alltaf á miðjum skjánum: Connection interrupted! (og svo er svona mynd af svona lan tengi eða símatengi sem er ekki inní því sem það á að tengjast við. Etmain...

Samsæri á huga... (16 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já, ég held að það sé eitthvað samsæri í gangi hérna. Okei, þetta byrjaði í raun þannig að zophonias kom og var með einhverja stæla sem ég sá reyndar ekki en hef séð síðan slatta eftir hann síðan. Hann er með einhverja tvo user accounta sem eru báðir zophonias(einhverjar tölur fyrir aftan.) Síðan kom pongolle eitthvað með einn kork eða eitthvað og er með mjög vafasama undirskrift: ‘Ég er zophonias?’ Okei. Síðan kom Jaget eitthvað að pirra alla á bardagalistaráhugamálinu. Pirraði síðan alla á...

Komast á servera (15 álit)

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hey, góðan daginn. Ég var að installa leiknum í fyrsta sinn og er kominn með bæði leikinn og hitt draslið sem maður átti að ná í. Nú er ég kominn á þann tímapunkt að ég þarf að gera þetta: taka niður console (° takkinn, neðan esc), og skrifa /connect ip:port Ég skil ekki hvað er verið að meina hérna því miður.

Hvað þarf að gera? (5 álit)

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hvað finnst ykkur að þurfi að gera hérna? Mér finnst að það ætti að hafa fleiri en einn kubb fyrir korka. Hafa könnunina ofar á síðunni. Enginn nennir að scrolla niður til helvítis. Hafa tilkynninguna sem er neðst niðri til vinstri, efst uppi til hægri frekar. Góðir diskar og atburðir neðar. Mér finnst greinar vera mikilvægari. Senda inn fleira af stuffi.

Besta lag? (14 álit)

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Var bara svona að spá hvað ykkur þætti vera besta jazz/blús lagið? Megið alveg nefna nokkur, er ekki sjálfur alveg viss. Segja örugglega einhverjir Taka Five með Paul Desmond en mér finnst það nú vera svoldið ofmetið eða hvort það sé bara ég sem er búinn að hlusta á það of oft.

Útvarpið... (18 álit)

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Málið er að skella inn öðrum korki held ég. Ég var áðan að fá mér grænan skyr.is drykk og hafði ekkert að lesa á meðan. Það var kveikt á útvarpinu og stillt á Rás 2. Ég ákvað að finna klassísku-jazz stöðina sem ég fann: 87.7 held ég. Það var verið að spila klassík og ég ákvað að hlusta. Eftir lagið kom kall sem sagði: Þú ert að hlusta á Rondó! Og ég var bara: Oki, cool, hún heitir þá Rondó… :) Ég kláraði skyr.is drykkinn og fór að læra en slökkti ekki á útvarpinu. Ég er búinn að hlusta í um...

Stórsveitarmaraþonið (14 álit)

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já, eins og margir vita var stórsveitarmaraþon í Ráðhúsinu í gær. Þetta var níunda maraþonið sem haldið var. Ég var að spila með léttsveit Tónskóla Sigursveins og Tónmenntaskóla RVK eða sum(alltof flókið nafn fyrir mig.) Þetta voru 7 bönd sem spiluðu og byrjaði Stórsveit RVK. á að spila. Þetta var alveg mögnuð upplifun (ok, kannski ekki) og söng Kristjana(man ekki eftirnafnið, held samt að fyrra nafnið hafi verið Kristjana) með Stórsveit RVK. Skemmtilegt atvik þegar að baritónsaxinn skipti...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok