Sigurður Flosason Lærði við Tónmenntaskólann í Reykjavík 1969-78 og Tónlistarskólann í Reykjavík 1978-83. Einleikarapróf á saxófón 1983. Einnig nám í Tónlistarskóla F.Í.H. 1980-82. Framhaldsnám við Berklee College of Music 1982 og Indiana University 1983-88. Lauk B.M. prófi þaðan 1986 og M.M. prófi 1988, bæði í klassískum saxófónleik og jazzfræðum. Einkanám hjá George Coleman í New York 1988-89. Hefur starfað í ýmsum jazzhljómsveitum, leikið inn á plötur, spilað á jazzhátíðum víða um lönd og...