Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Tyr
Tyr Notandi frá fornöld 692 stig

Re: Lélegir Stjórnendur!!!

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já, við rúztum klassík!

Re: Nú er komið nóg!

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Tja, karakter held ég ekki. Okei, Gillzenegger er auðvitað ekki hans rétta nafn en hann er samt ekki karakter. Hann er hnakki en ýkir sjálfan sig kannski svoldið til þess að selja meira. Hann vill bara umfjöllun til þess að selja bókina sína. Einfalt mál.

Re: Nú er komið nóg!

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hahahahaha… Góður, loksins einhver sem að er með viti hérna.

Re: Frjálsar reykingar!

í Heilsa fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Reyndu aðeins að lesa áður en þú skrifar, en eins og spn sagði þá sagði ég ekkert um að ég væri ekki á sama máli og að ætti að banna Xavier fyrir það. Það er út af fólki eins og þér sem að ég verð pirraður. Sem að er þrönsýnt og kaffærir alla aðra í eigin skít að ástæðulausu og svo má líka bæta því við að ég var bara að svara greinarhöfundi og hef ekkert á móti honum né þér þanning þú mættir róa þig aðeins á fullyrðingunum og virða aðra hugara.

Re: Frjálsar reykingar!

í Heilsa fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég meina bara að maður hlýtur að eiga sinn rétt á að lifa heilbrigðu lífi. Að reykja á almannafæri er bara eins og að slá manneskju eða kalla til hennar fúlkyrðum þar sem að reykingarmanneskjan særir næstu manneskju heilsufarslega eins og að ofbeldismenn særa fólk líka á þann hátt. Af hverju eru allir svona æstir á þessum helv Huga? En ætli maður verði ekki að tilkynna að þetta er mín skoðun…

Re: Frjálsar reykingar!

í Heilsa fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Úff, slappasta grein ever og ætti JReykdal að banna Xavier fyrir að hafa samþykkt hana eða svipta hann stjórnendatitlinum. En það á tvímælalaust að banna þessar reykingar á öllum opinberum stöðum. Fólk má reykja heima hjá sér og getur verið sniðugt að stofna sér-stofnanir fyir fólk til að reykja. Þá getur það sameinast í að fá lungnakrabbamein fyrr! Hef reyndar ekkert á móti reykingafólki, bara þessum óbeinu reykingum sem maður verður fyrir þegar gaur stendur INNI í fokking strætóskýli þegar...

Re: Kreditkort

í Fjármál og viðskipti fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já, skil ekki hví þetta er svona dautt. Ég uppgötvaði þetta reyndar bara fyrir tveim vikum eða svo en maður hefði haldið að þetta væri líflegra miðað við þjóðfélagið í dag þar sem allir hafa áhyggjur af peningum……:Þ

Re: Hraða-akstur!

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Fallegt….

Re: Snoðaður á ensku?

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Haha, já, líklegast

Re: Snoðaður á ensku?

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ef maður fer á rakarastofu í USA og biður um shave þá raka þeir hausinn ekki bara skegg….

Re: Snoðaður á ensku?

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Shaved held ég bara….

Re: Torrent.is hjalp

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já, minn þráður hvarf….. svekkj þessi á líka

Re: en, enn

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Enn er notað eins og: hann gerði þetta ENN og aftur! en en er notað eins og kemur framar fram: Eins og EN mamma, ég vill vera heima og baka kökur með þér. (Space Jam)……:Þ

Re: BlackSnake

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Black Snake, hljómar eins og einn síða. Bara að láta ykkur vita: www.blacksnake.com er upptekin þannig að þið verðið að fá .is En hvar ætlið þið að æfa? Í dimmu húsasundi í mosó? Kunnið þið eitthvað í karate?

Re: Tinnabækurnar

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ef bókamarkaðurinn í perlunni er ekki búinn þá sá ég helling af þeim þar á tilboði.

Re: Líkamsrækt

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Frjalsar 6x í viku

Re: fyrsti 1337 nördinn

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Sem er hvað á íslensku?

Re: fyrsti 1337 nördinn

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hvað í %(%&#“=$=Ö#!$=Ö!!$#”/()"!$/ er þetta 1337 sem allir eru að tala um???

Re: Stelur frá þroskaheftum

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Easy money….:Þ

Re: Stelur frá þroskaheftum

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Af hverju 1337?

Re: Varðandi tjáningafrelsi...

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Heh, ég sendi inn þráð um sama efni á Nöldur um daginn. Welcome to Hugi where no-one respect no-one. Pósturinn minn: http://www.hugi.is/forsida/threads.php?page=view&contentId=3152516

Re: Gettu betur!

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já, hehe. Þetta gerist í hita leiksins. Einhver hefur sagt: Djö það munaði svo litlu! Þá hefur næsti sagt: Held það hafi bara verið eins stigs munur! Segir næsti síðan: Það var eins stigs munur! Það er ótrúlegt hvað svona gerist fljótt. Þetta hefur líklegast atvikast einhvernvegin svona. :Þ

Re: Gettu betur

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það er búið að gera kork um þetta hér og líka einn á skóla áhugamálinu.

Re: Gettu betur!

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
hahahha….good job :D

Re: Gettu betur!

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Af hverju stóð þá 26 á stigatöflu MA-inga í lokin? Þú getur séð þetta á www.ruv.is. Ferð bara nokkurnveginn aftast í myndbandið af keppninni og þá sér maður það…..:Þ
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok